
Takkalás
Takkaborðinu læst
Veldu
Valmynd
og ýttu á * innan 2,5 sekúndna.
Takkaborðið opnað
Veldu
Úr lás
og ýttu á * innan 1,5 sekúndna. Sláðu inn læsingarnúmerið ef beðið er um
það.
Símtali svarað þegar takkaborðið er læst
Ýttu á hringitakkann. Takkarnir læsast sjálfkrafa þegar lagt er á eða símtali er hafnað.
Sjálfvirkur takkalás stilltur
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Símastillingar
>
Sjálfvirkur takkavari
>
Virkur
, og
stilltu eftir hve langan tíma takkaborðið á að læsast.
Þegar tækið eða takkaborðið er læst kann að vera hægt að hringja í opinbera
neyðarnúmerið sem er forritað í tækið.