
Póstleiðbeiningarforrit
Leiðbeiningarforritið opnast sjálfkrafa ef engar póststillingar hafa verið settar upp í
tækinu. Til að bæta við annarri póstáskrift velurðu
Valmynd
>
Skilaboð
og
Tölvupóstur
>
Nýtt pósthólf
. Fylgdu leiðbeiningunum.
Skilaboð 15