Nokia 2710 Navigation Edition - Notkun valmyndarinnar

background image

Notkun valmyndarinnar

Aðgerðir tækisins eru flokkaðar í valmyndir. Ekki er öllum aðgerðum eða valkostum lýst

hér.
Veldu

Valmynd

á heimaskjánum og síðan viðkomandi valmynd og undirvalmynd.

Farið út úr valmynd

Veldu

Hætta

eða

Til baka

.

Farið til baka á heimaskjáinn

Ýttu á hætta-takkann.
Útliti valmyndar breytt

Veldu

Valmynd

>

Valkostir

>

Aðalskjár valmynd.

.

Notkun valmyndarinnar 13