Nokia 2710 Navigation Edition - Margmiðlunarspilari

background image

Margmiðlunarspilari

Í tækinu er margmiðlunarspilari svo að hægt er að spila tónlist eða aðrar MP3 eða AAC

hljóðskrár.

Viðvörun:

Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur skaðað heyrn. Hlusta skal á tónlist á hóflegum

hljóðstyrk og ekki halda tækinu nærri eyranu þegar kveikt er á hátölurunum.

Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Spilari

.

Spilun stöðvuð eða sett í bið

Ýttu á skruntakkann.
Farið aftur í byrjun lagsins sem er í spilun

Flettu til vinstri.
Farið í lagið á undan

Flettu tvisvar til vinstri.
Farið í næsta lag

Flettu til hægri.
Spólað til baka í lagi í spilun

Haltu skruntakkanum inni til vinstri.
Spólað áfram í lagi í spilun

Haltu skruntakkanum inni til hægri.
Stilling hljóðstyrks

Skruna upp-niður.
Kveikt eða slökkt á hljóði margmiðlunarspilarans

Ýttu á #.

Forrit 25

background image

Kveikt á margmiðlunarspilaranum í bakgrunni

Ýttu á hætta-takkann.
Margmiðlunarspilaranum lokað

Haltu inni endatakkanum.